Laust minni
Margar aðgerðir tækisins vista gögn og taka þannig
upp minni. Tækið lætur þig vita ef það er lítið minni
eftir í því eða á minniskortinu (hafi því verið komið
fyrir).
Til að skoða hvaða gerð gagna er í tækinu og hversu
mikið minni mismunandi gerðir gagna taka skaltu
ýta á og velja
Verkfæri
>
Skr.stj.
>
Valkostir
>
Minnisupplýsingar
. Laust minni sýnir
hversu mikið minni er laust.
Hægt er að losa um minni með því að flytja gögn yfir
á samhæft minniskort (ef það er notað) eða yfir í
samhæfa tölvu.
Gögn eru fjarlægð með því að nota skráastjóra til að
eyða skrám sem þú þarft ekki lengur á að halda eða
að fara á þann stað sem þau eru geymd. Hægt er að
fjarlægja eftirfarandi:
●
Skilaboð í möppunum í Skilaboð og móttekin
tölvupóstskeyti úr pósthólfinu.
●
Vistaðar vefsíður
●
Tengiliðaupplýsingar
●
Minnispunktur í dagbók
●
Forrit sem birtast í stjórnanda forrita og ekki er
lengur þörf fyrir
●
Uppsetningarskrár (.sis eða .sisx) forrita sem þú
hefur sett upp á samhæft minniskort (ef það er í
boði).
●
Myndir og myndskeið í galleríi. Gerðu öryggisafrit
af uppsetningarskrám á samhæfðri tölvu með
Nokia Nseries PC Suite.
Ef þú eyðir mörgum hlutum og ein af eftirfarandi
skilaboðum koma upp skaltu eyða hlutum, einum í
einu og byrja á þeim minnsta:
●
Ekki nægilegt minni fyrir aðgerð. Eyða þarf
einhv. gögnum fyrst.
18
Gagn
le
ga
r up
plýsingar
●
Lítið minni eftir. Eyddu einhverjum gögnum
úr minni símans.
19
Gagn
le
ga
r up
plýsingar