Kynningar
Með kynningum er hægt að skoða SVG (scalable
vector graphics) skrár, t.d. teiknimyndir og kort.
SVG-myndir haldast óbreyttar þegar þær eru
prentaðar eða skoðaðar í mismunandi skjástærð og
upplausn.
Til að skoða SCG-skrár ýtir þú á og velur
Gallerí
>
Kynningar
. Flettu að tengiliðnum og veldu
Valkostir
>
Spila
. Til að gera hlé á spiluninni
velurðu
Valkostir
>
Gera hlé
.
Til að stækka myndina ýtirðu á 5. Ýtt er á 0 til að
minnka myndina.
Ýttu á 3 eða 1 til að snúa mynd réttsælis eða
rangsælis um 90 gráður. Til að snúa mynd um 45
gráður skaltu ýta á 7 eða 9.
Skipt er á milli alls skjásins og venjulegs skjás með
því að ýta á *.