Nokia N82 - Albúm

background image

Albúm

Með albúmum er hægt að raða myndum og

myndskeiðum að vild. Til að skoða lista yfir albúm í

Galleríi velurðu

Myndefni

>

Valkostir

>

Albúm

>

Skoða albúm

.

Til að búa til nýtt albúm velurðu

Valkostir

>

Nýtt

albúm

í albúmalistanum.

Til að setja mynd eða myndskeið í albúm í Galleríinu

flettirðu að viðkomandi mynd eða myndskeiði og

velur

Valkostir

>

Albúm

>

Setja inn í albúm

. Þá

opnast listi yfir albúm. Veldu albúmið sem þú vilt

setja myndina eða myndskeiðið í. Hluturinn sem þú

47

Gallerí

background image

settir í albúmið er ennþá sýnilegur í

Myndefni

í

Galleríinu.
Skrá er eytt úr albúmi með því að opna albúmið,

velja skrána og ýta á C. Skránni er ekki eytt úr

Myndefni

í Galleríinu.