Myndir og myndskeið skipulögð
Til að bæta mynd eða myndskeiði við albúm í
Galleríinu velurðu
Valkostir
>
Albúm
>
Setja inn
í albúm
.
Sjá „Albúm“, bls. 47.
Til að merkja mynd til prentunar síðar velurðu hana
og síðan
Setja í prentkörfu
á tækjastikunni.
Sjá
„Prentkarfa“, bls. 48.
46
Gallerí
Til að nota myndina sem bakgrunnsmynd velurðu
hana og svo
Valkostir
>
Nota mynd
>
Nota sem
veggfóður
.
Mynd eða myndskeiði er eytt með því að velja
Valkostir
>
Eyða
.
Einnig er hægt að velja suma af valkostunum á
tækjastikunni (til staðar þegar mynd eða
myndskeið er opnað).
Sjá „Tækjastika“, bls. 47.