Nokia N82 - Skyggnusýning

background image

Skyggnusýning

Til að skoða myndir í skyggnusýningu velurðu mynd

í Galleríinu og svo

Hefja skyggnusýningu

( ) á

tækjastikunni. Skyggnusýningin hefst í skránni sem

er valin.

Til að skoða aðeins valdar myndir í skyggnusýningu

velurðu

Valkostir

>

Merkja/Afmerkja

>

Merkja

til að merkja myndirnar og svo

Valkostir

>

Skyggnusýning

>

Byrja

til að ræsa

skyggnusýninguna.
Veldu úr eftirfarandi:

Gera hlé

— til að gera hlé á skyggnusýningunni

Halda áfram

— til að halda skyggnusýningunni

áfram ef gert hefur verið hlé á henni

Loka

— til að loka skyggnusýningunni

Flettu til hægri eða vinstri til að skoða myndirnar.
Veldu stillingar fyrir skyggnusýningu áður en þú

ræsir hana. Veldu

Valkostir

>

Skyggnusýning

>

Stillingar

og svo úr eftirfarandi:

Tónlist

— til að bæta hljóði við

skyggnusýninguna. Veldu

Kveikt

eða

Slökkt

.

Lag

— til að velja tónlistarskrá af listanum

Tími milli skyggna

— til að stilla hraða

skyggnusýningarinnar

Stækka og breikka

— Til að myndirnar renni

hægar í gegn í skyggnusýningunni og Galleríið

breyti aðdrætti af handahófi

Hljóðstyrkur skyggnusýningar er stilltur með

hljóðstyrkstakka tækisins.

48

Gallerí