Skrár skoðaðar og
skipulagðar
Ýttu á og veldu
Gallerí
.
Í Galleríinu velurðu
Myndefni
,
Lög
,
Hljóðskrár
,
Straumtenglar
,
Kynningar
eða
Allar skrár
og ýtir á skruntakkann til að opna.
Hægt er að skoða og opna
möppur, sem og merkja
hluti, afrita þá og flytja í
möppur. Einnig er hægt að
búa til albúm, merkja
hluti, afrita þá og bæta
þeim við albúmin.
Sjá
„Albúm“, bls. 47.
Skrár sem eru vistaðar á
samhæfa minniskortinu
(ef það er í tækinu) eru
merktar með
.
Skrá er opnuð með því að ýta á skruntakkann.
Myndskeið, .ram-skrár og straumspilunartenglar
opnast og spilast í RealPlayer og tónlistarskrár og
myndskeið í Tónlistarspilaranum.
Sjá „RealPlayer
“, bls. 97.
Sjá „Tónlistarspilari“, bls. 86.
Til að afrita eða flytja skrár á minniskortið (ef það
er í tækinu) eða í minni tækisins velurðu skrá og svo
Valkostir
>
Afrita og færa
>
Afrita á
minniskort
,
Færa á minniskort
,
Afrita í minni
síma
eða
Færa í minni síma
.
45
Gallerí