Myndsímtali komið á
Í myndsímtali (sérþjónusta) getur þú og
viðmælandi þinn séð rauntíma hreyfimynd af hvor
öðrum. Viðmælandi þinn sér þá hreyfimyndina sem
myndavélin þín tekur.
Til að geta hringt myndsímtal þarftu USIM-kort og
að vera innan þjónustusvæðis UMTS-símkerfis.
Þjónustuveitan þín gefur upplýsingar um framboð
og áskrift að myndsímtölum.
Aðeins er hægt að koma á myndsímtali við einn
aðila í einu. Hægt er að koma á myndsímtali við
samhæft tæki eða ISDN-tengd tæki. Ekki er hægt að
koma á myndsímtölum þegar annað símtal,
myndsímtal eða gagnasímtal er í gangi.
123
Hr
ingt úr tækinu
Tákn
Síminn þinn er ekki að taka við hreyfimynd
(annað hvort sendir viðtakandinn ekki
hreyfimyndina eða símkerfið sendir hana ekki).
Þú hefur hafnað myndsendingu úr tækinu þínu.
Til að senda kyrrmynd í stað hreyfimyndar velurðu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Símtöl
>
Mynd
í myndsímtali
.
Jafnvel þó þú hafnir myndsendingu í myndsímtali
verður tekið gjald fyrir símtalið sem myndsímtal.
Fáðu verðupplýsingar hjá þjónustuveitunni.
1.
Til að koma á myndsímtali skaltu slá inn númerið
í biðstöðu eða velja
Tengiliðir
og svo tengilið.
2.
Veldu
Valkostir
>
Hringja
>
Myndsímtal
.
Fremri myndavélin er sjálfgefið valin í
myndsímtali. Það getur tekið nokkurn tíma að
koma á myndsímtali.
Bíð eftir hreyfimynd
birtist. Ef ekki tekst að koma á tengingu (t.d. ef
símkerfið styður ekki myndsímtöl eða
móttökutækið er ekki samhæft), er spurt hvort
þú viljir hringja venjulegt símtal eða senda
textaskilaboð eða margmiðlunarboð í staðinn.
Myndsímtal er í gangi þegar þú getur séð tvær
hreyfimyndir og heyrt hljóð úr hátalaranum.
Viðmælandinn getur hafnað myndsendingu
( ) og þá heyrir þú aðeins í honum og sérð að
auki kyrrmynd eða gráan bakgrunn.
3.
Lagt er á viðmælanda með því að ýta á
hættatakkann.
Valkostir meðan á