Búa til snið fyrir netsímtöl
Áður en þú getur hringt netsímtöl verður þú að búa
til snið fyrir þau.
1.
Ýttu á , veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Tenging
>
SIP-stillingar
>
Valkostir
>
Nýtt
SIP-snið
og færðu svo inn þær upplýsingar sem
krafist er. Gættu þess að
Skráning
sé stillt á
Alltaf kveikt
. Hafðu samband við
þjónustuveituna til að fá réttar stillingar.
2.
Veldu
Proxy-miðlari
>
Gerð flutnings
>
Sjálfvirkt
.
3.
Veldu
Til baka
þar til þú snýrð aftur í aðalskjá
fyrir tengistillingar.
4.
Veldu
Netsími
>
Valkostir
>
Nýtt snið
. Sláðu
inn heiti fyrir sniðið og veldu SIP-sniðið sem þú
varst að ljúka við að búa til.
Til að nota sniðið sem þú bjóst til til að tengjast
netsímaþjónustu sjálfkrafa ýtir þú á og velur
Verkfæri
>
Tenging
>
Netsími
>
Aðalsnið
.
Til að skrá þig inn í netsímaþjóðnustu handvirkt
velurðu
Skráning
>
Þegar þörf er á
og
Gerð
flutnings
>
UDP
eða
TCP
í SIP-stillingum þegar þú
býrð til snið fyrir netsímtöl.