Tengst við netsímaþjónustu
Tækið þitt þarf að vera tengt við
netsímaþjónustuna til að þú getir hringt netsímtöl.
Hafir þú valið sjálfvirka innskráningu tengist tækið
sjálfkrafa við netsímaþjónustuna. Ef þú skráir þig
handvirkt inn í þjónustuna skaltu velja tiltækt
símkerfi af listanum og
Velja
.
Þegar tækið er tengt við netsímtalsþjónustu sést
í biðstöðu.
128
Hr
ingt úr tækinu
Listinn yfir símkerfi uppfærist einnig sjálfkrafa á 15
sekúndna fresti. Til að uppfæra listann handvirkt
velurðu
Valkostir
>
Uppfæra
. Notaðu þennan
valkost ef aðgangsstaður þráðlausa staðarnetsins
er ekki sýndur.
Veldu
Valkostir
>
Skipta um þjónustu
til að velja
netsímaþjónustu ef tækið er tengt við fleiri en eina
þjónustu.
Til að velja og stilla nýja þjónustu velurðu
Valkostir
>
Stilla þjónustu
. Þessi valkostur sést
aðeins ef þjónustur sem ekki hafa verið stilltar eru
til staðar.
Til að vista símkerfi sem þú hefur tengst við velurðu
Valkostir
>
Vista tengingu
. Símkerfi sem hafa
verið vistuð eru merkt með stjörnu á listanum yfir
símkerfi.
Til að tengjast netsímaþjónustu með földu
staðarneti velurðu
Valkostir
>
Nota falda
tengingu
.
Til að loka tengingu við netsímaþjónustu velurðu
Valkostir
>
Aftengjast við þjónustu
.