Nokia N82 - Notkunarskrá

background image

Notkunarskrá

Notkunarskrá geymir upplýsingar um

samskiptasögu tækisins. Númer móttekinna

símtala og símtala sem ekki er svarað eru aðeins

skráð ef símafyrirtækið styður þessar aðgerðir, ef

kveikt er á tækinu og það innan þjónustusvæðis.