Nokia N82 - Allir samskiptaatburðir skoðaðir

background image

Allir samskiptaatburðir skoðaðir

Ýttu á og veldu

Verkfæri

>

Notkunarskrá

>

Síðustu símtöl

.

Tákn í eru eftirfarandi:

Innhringing
Úthringingar

Samskipi sem mistókust

Flettu til hægri til að opna almenna notkunarskrá

þar sem hægt er að fylgjast með textaskilaboðum

eða gagnatengingum og þráðlausum tengingum í

tækinu. Undiratburðir, líkt og skilaboð sem voru

send í fleiri en einum hluta eða

pakkagagnatengingar, eru skráðir sem einn

samskiptaatburður. Tenging við pósthólfið þitt,

skilaboðastöð margmiðlunarskilaboða eða vefsíður

eru sýndar sem pakkagagnatengingar.
Til að setja óþekkt símanúmer úr notkunarskránni

inn í tengiliðaskrána skaltu velja

Valkostir

>

Vista

í Tengiliðum

.

Til að sía skrána skaltu velja

Valkostir

>

Sía

og svo

síu.
Veldu

Valkostir

>

Hreinsa notkun.skrá

til að eyða

innihaldi notkunarskrárinnar, teljurum nýlegra

símtala og skilatilkynningum skilaboða varanlega.

Veldu

til að staðfesta valið. Ýttu á C til að fjarlægja

einstaka atburð úr einni af notkunarskrám fyrir

síðustu símtöl.
Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Skráning varir

til

að stilla hve lengi skráning á að vara. Ef þú velur

Engin skráning

er öllu innihaldi

notkunarskrárinnar, teljara nýlegra símtala og

skilatilkynningum fyrir skilaboð eytt varanlega.

Ábending: Í upplýsingaskjánum er hægt að

afrita símanúmer yfir á klemmuspjaldið og

líma það t.d. inn í skilaboð. Veldu

Valkostir

>

Afrita númer

.

Til að sjá hversu mikið gagnamagn er flutt og hversu

lengi pakkagagnatenging var virk skaltu velja

einhvern atburð sem er gefinn til kynna með

Pakka

og velja

Valkostir

>

Skoða frekari uppl.

.

131

Hr

ingt úr tækinu