Nokia N82 - Stillingar fyrir RealPlayer

background image

Stillingar fyrir RealPlayer

Ýttu á og veldu

Forrit

>

Miðlar

>

RealPlayer

.

Hægt er að fá RealPlayer-stillingar í sérstökum

skilaboðum frá þjónustuveitunni. Þjónustuveitan

gefur nánari upplýsingar.
Veldu

Valkostir

>

Stillingar

og úr eftirfarandi:

Hreyfimynd

— Veldu hvort myndskeið eru

spiluð sjálfkrafa aftur eftir að spilun þeirra lýkur.

97

Mappa h

ljó

ð- og myn

dsk

ráa

background image

Straumspilun

— Til að nota proxy-miðlara

skaltu breyta sjálfgefna aðgangsstaðnum og

stilla gáttamörkin sem eru notuð þegar tengingu

er komið á. Hafðu samband við þjónustuveituna

til að fá réttar stillingar.