Strikamerkjalesari
Ýttu á og veldu
Forrit
>
Office
>
Strikamerki
.
Notaðu strikamerkjalesarann til að lesa úr
mismunandi gerðum kóða (til dæmis
strikamerkjum og kóðum í tímaritum). Kóðarnir
geta innihaldið upplýsingar á borð við veftengla,
netföng og símanúmer.
1.
Skanna strikam.
er valið til að skanna
strikamerki.
2.
Stilltu strikamerkið til að það passi.
Forritið reynir að skanna og lesa úr kóðanum og
upplýsingarnar birtast á skjánum.
Þegar lesnar upplýsingar eru skoðaðar eru
tenglarnir, vefslóðirnar, símanúmerin og
tölvupóstföngn auðkennd með tákni efst á
skjánum í þeirri átt sem þau birtast í lesnu
upplýsingunum.
3.
Skannaðar upplýsingar eru vistaðar með því að
velja
Valkostir
>
Vista
.
Gögnin eru vistuð með .bcr sniði í möppunni
Vistuð gögn
.
Valkostir
>
Stillingar
>
Minni í notkun
er
valið til að velja hvar upplýsingarnar eru
vistaðar.
4.
Afkóðaðar upplýsingar eru notaðar með því að
velja
Valkostir
og viðeigandi aðgerð.
Tækið fer í biðstöðu til að spara rafhlöðuna ef ekki
tekst að gera strikamerkislesarann virkan eða ef
ekki er ýtt á takka í 1 mínútu.
138
Mappan Office