Þú með á mynd—sjálfvirk
myndataka
Aðeins er hægt að stilla á sjálfvirka myndatöku í
aðalmyndavélinni. Notaðu sjálfvirka myndatöku til
að seinka myndatökunni svo þú getir verið með á
myndinni.
Til að stilla tímann fyrir sjálfvirka myndatöku á
tækjastikunni velurðu
Sjálfvirk myndataka
>
2
sekúndur
,
10 sekúndur
eða
20 sekúndur
.
Veldu
Virkja
til að kveikja á sjálfvirku
myndatökunni. Tækið gefur frá sér tón meðan
tíminn líður og svo blikkar ferhyrningurinn rétt fyrir
myndatökuna. Myndavélin tekur myndina eftir að
tíminn er liðinn.
Slökkt er á sjálfvirkri myndatöku með því að velja
Sjálfvirk myndataka
>
Slökkt
á tækjastikunni.
Ábending: Veldu
Sjálfvirk myndataka
>
2
sekúndur
á tækjastikunni til að minnka
líkurnar á því að myndin verði hreyfð.
38
Myndavél