Myndataka
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
●
Ekki er hægt að taka myndir fyrr en xenon-flassið
er fullhlaðið, nema
Slökkt
hafi verið valið.
blikkar á skjánum þegar flassið er að hlaða sig.
Það tekur xenon-flassið yfirleitt nokkrar
sekúndur að hlaða sig.
●
Hægt er að gera breytingar á lita- og
birtustillingum með því að fletta gegnum
tækjastikuna með skruntakkanum.
Sjá
„Mynduppsetning—stillingar fyrir liti og
lýsingu“, bls. 43.
Það getur tekið lengri tíma að
vista myndir ef stillingum fyrir stækkun, lýsingu
eða liti er breytt.
●
Hægt er að losa um minni fyrir nýjar myndir með
því að búa til öryggisafrit af skrám og setja það í
samhæfa tölvu með því að nota t.d. USB-
gagnasnúruna. Tækið birtir tilkynningu þegar
minnið er fullt og spurt er hvort velja eigi nýtt
minni.
Hafðu eftirfarandi í huga þegar þú tekur mynd:
●
Notaðu báðar hendur til að halda myndavélinni
kyrri.
●
Myndgæðin minnka þegar súmmið er notað.
●
Kveikt er á orkusparnaði myndavélarinnar ef ekki
hefur verið ýtt á neinn takka í tiltekinn tíma. Ýttu
á myndatökutakkann til að halda áfram að taka
myndir.
Myndir eru teknar á eftirfarandi hátt:
1.
Ef myndavélin er stillt á myndupptöku velurðu
myndatöku á tækjastikunni.
2.
Ýttu
myndatökutakkanum
niður til hálfs til að
festa fókusinn á
myndefnið (aðeins í
aðalmyndavél, ekki í
boði í landslags- og
íþróttastillingu). Á
skjánum birtist grænn fókusvísir. Hafi fókusinn
ekki verið festur birtist rauður fókusvísir.
Slepptu myndatökutakkanum og ýttu honum
aftur niður til hálfs. Hægt er að taka mynd án
þess að fókusinn hafi verið festur.
35
Myndavél
3.
Mynd er tekin með því að ýta á
myndatökutakkann. Ekki hreyfa tækið fyrr en
myndin hefur verið vistuð.
Við myndatöku skaltu nota súmmtakka tækisins til
að súmma að eða frá.
Ábending: Ýtt er tvisvar sinnum á
á
hlið tækisins til að opna Galleríið og skoða
myndirnar sem búið er að taka.
Kveikt er á fremri myndavélinni með því að velja
Valkostir
>
Nota myndavél 2
. Mynd er tekin með
því að ýta á skruntakkann. Mynd er stækkuð eða
minnkuð með því að fletta upp eða niður.
Ef þú vilt hafa kveikt á myndavélinni í bakgrunni og
nota önnur forrit ýtirðu á . Ýttu á
myndatökutakkann til að geta notað myndavélina.