
Myndavélarvísar fyrir kyrrmyndir
Myndglugginn fyrir kyrrmyndir sýnir eftirfarandi:
1
— Vísir fyrir tökustillingar
2
— Tækjastika. Tækjastikan sést ekki meðan á
myndatöku stendur.
Sjá „Tækjastika“, bls. 34.
3
— Hleðsluvísir rafhlöðu
33
Myndavél

4
— Vísir fyrir myndupplausn; sýnir hver
myndgæðin eru. Myndgæðin minnka þegar
aðdráttur er notaður.
5
— Myndateljari, sem birtir áætlaðan fjölda mynda
sem hægt er að taka miðað við valdar
myndastillingar og minni í notkun. Teljarinn sést
ekki meðan á myndatöku stendur.
6
— Vísar fyrir minni tækisins ( ) og minniskortið
( ) sýna hvar myndir eru vistaðar.
7
— Vísir fyrir Xenon-flass; blikkar aðeins þegar
xenon-flassið hleður sig
8
— GPS-vísir; sést eingöngu þegar
Skrá
staðsetningu
er virkt í stillingum
myndavélarinnar.
Sjá „Upplýsingar um
staðsetningu“, bls. 36.