Umhverfi
Aðeins er hægt að velja umhverfisstillingar fyrir
aðalmyndavélina.
Umhverfi hjálpar þér til að finna réttar stillingar fyrir
lit og lýsingu miðað við aðstæður. Stillingarnar fyrir
hvert umhverfi henta því sérstaklega.
Sjálfgefin stilling við myndatöku er
Sjálfvirkt
og við
myndupptöku
Sjálfvirkt
(bæði táknuð með ).
Til að breyta stillingunni velurðu
Myndumhverfi
á
tækjastikunni og svo stillingu.
Til að búa til þína eigin umhverfisstillingu fyrir
tiltekið umhverfi flettirðu að
Notandi velur
og
velur
Valkostir
>
Breyta
. Í umhverfisstillingum
notanda er hægt að velja mismunandi stillingar
fyrir lýsingu og liti. Til að afrita stillingar úr annarri
umhverfisstillingu skaltu velja
Byggt á umhverfi
37
Myndavél
og svo stillinguna. Ýttu á
Til baka
til að vista
breytingarnar og fara aftur í umhverfislistann.
Kveikt er á eigin umhverfisstillingu með því að fletta
að
Notandi velur
, ýta á skruntakkann og velja
Velja
.