Upplýsingar um staðsetningu
Bættu upplýsingum um staðsetningu sjálfkrafa við
myndir þegar þær eru teknar. Þessar upplýsingar er
t.d. hægt að nota í Gallerí til að skoða staðinn sem
mynd var tekin á.
36
Myndavél
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Skrá
staðsetningu
>
Já
til að stilla myndavélina á að
bæta við upplýsingum um staðsetningu við myndir.
Eftirfarandi vísar fyrir upplýsingar um staðsetningu
eru sýndir neðst á skjánum:
●
— Upplýsingar um staðsetningu eru ekki í
boði. Ef GPS-samband næst við gervihnött innan
nokkurra mínútna breytist vísirinn í . Tækið
bætir upplýsingum um núverandi staðsetningu
við allar myndir sem teknar voru á henni.
●
— Upplýsingar um staðsetningu eru í boði og
þeim verður bætt við allar myndir sem teknar
eru.
Sjá „Stillingar fyrir kyrrmyndir“, bls. 42.
Í Gallerí eru allar myndir með upplýsingum um
staðsetningu merktar með .