Nokia N82 - Stillingar myndskeiða

background image

Stillingar myndskeiða

Aðalstillingunum er breytt með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

við myndupptöku og svo

eftirfarandi:

Gæði hreyfimynda

— Stilltu gæði

myndskeiðsins á

Há sjónvarpsgæði

,

Venjuleg

sjónv.gæði

,

Póstur - Hágæði

,

Póstur - venjul.

gæði

(venjuleg gæði fyrir spilun í síma) eða

43

Myndavél

background image

Gæði samnýtingar

. Ef þú vilt skoða

myndskeiðið í samhæfu sjónvarpi eða í tölvu

skaltu velja

Há sjónvarpsgæði

eða

Venjuleg

sjónv.gæði

sem er með VGA-upplausn

(640x480) og á .mp4-sniði. Ekki er víst að hægt

sé að senda myndskeið sem eru vistuð á .mp4-

sniði í margmiðlunarskilaboðum. Til að senda

myndskeiðið í myndskilaboðum velurðu

Gæði

samnýtingar

, sem er með QCIF-upplausn og .

3gp-skráarsniðið.

Stöðug hreyfimynd

— Veldu

Kveikt

til að draga

úr myndavélartitringi við upptöku.

Hljóðupptaka

— Veldu

Slökkva á hljóði

til að

taka ekki upp hljóð.

Setja inn í albúm

— Veldu hvort þú vilt vista

upptekna myndskeiðið í tilteknu albúmi í

Galleríinu. Veldu

til að opna lista yfir albúmin

sem standa til boða.

Sýna upptekna hreyfim.

— Veldu hvort fyrsti

rammi myndskeiðsins sést á skjánum eftir að

upptökunni lýkur. Veldu

Spila

á tækjastikunni

(aðalmyndavél) eða

Valkostir

>

Spila

(fremri

myndvél) til að skoða myndskeiðið.

Sjálfg. heiti hreyfimyndar

— Tilgreindu

sjálfgefna heitið fyrir upptekin myndskeið.

Minni í notkun

— Veldu hvar myndskeið eru

vistuð.

Upprunarlegar stillingar

— Veldu

til að nota

upphaflegar stillingar myndavélarinnar.

44

Myndavél