Nokia N82 - Um myndavélina

background image

Um myndavélina

Í Nokia N82 tækinu eru tvær myndavélar, ein með

hárri upplausn aftan á tækinu (aðalmyndavélin, allt

að 5 megapixla með landslagsstillingu) og önnur

með minni upplausn framan á því (fremri myndavél

með andlitsmyndastillingu). Hægt er að nota báðar

myndavélarnar til að taka myndir og myndskeið.
Þetta tæki styður 2592x1944 punkta

myndupplausn. Myndupplausnin í þessari handbók

getur virst önnur.
Myndir og myndskeið vistast sjálfkrafa í

Myndefni

í

Galleríi. Myndir eru teknar á .jpeg sniði. Myndskeið

eru tekin upp á MPEG-4-sniði með endingunni .mp4,

eða á 3GPP-sniði með endingunni .3gp

(samnýtingargæði).

Sjá „Stillingar

myndskeiða“, bls. 43.

Hægt er að senda myndir og myndskeið í

margmiðlunarskilaboðum, sem viðhengi í

tölvupósti eða með öðrum sendiaðferðum, t.d. um

Bluetooth eða með tengingu við þráðlaust

staðarnet. Einnig er hægt að hlaða þeim upp í

samhæft netalbúm.

Sjá „Samnýting mynda og

hreyfimynda“, bls. 52.