Nokia N82 - Að hreyfimyndatöku lokinni

background image

Að hreyfimyndatöku lokinni

Eftir upptöku myndskeiðs skaltu velja úr eftirfarandi

valkostum á tækjastikunni (aðeins í boði ef

Sýna

upptekna hreyfim.

er stillt á

Kveikt

í stillingum

myndskeiða):

Til að spila myndskeiðið strax eftir upptöku þess

velurðu

Spila

( ).

Ef þú vilt ekki vista myndskeiðið velurðu

Eyða

( ).

Til að senda myndskeiðið í

margmiðlunarskilaboðum, tölvupósti eða með

öðrum leiðum (t.d. um Bluetooth) ýtirðu á

hringtakkann eða velur

Senda

( ).

Sjá „Ritun og

sending skilaboða“, bls. 109.

Sjá „Gögn send um

Bluetooth“, bls. 80.

Ekki er hægt að velja

þennan valkost meðan á símtali stendur. Ekki er

víst að hægt sé að senda myndskeið sem eru

vistuð á .mp4-sniði í margmiðlunarskilaboðum.
Einnig er hægt að senda myndskeið til

viðmælenda meðan á símtali stendur. Veldu

Senda til viðmælanda

( ) (aðeins í boði

meðan á símtali stendur).

Til að hlaða myndskeiðinu upp í samhæft albúm

á internetinu velurðu (aðeins í boði ef þú

hefur stofnað reikning fyrir samhæft albúm á

internetinu).

Sjá „Samnýting mynda og

hreyfimynda“, bls. 52.

Til að fara aftur í myndgluggann til að taka upp

nýtt myndskeið skaltu ýta á myndatökutakkann.