Nokia N82 - Vísar fyrir myndupptöku

background image

Vísar fyrir myndupptöku

Myndgluggi fyrir upptöku sýnir eftirfarandi:

1

— Vísir fyrir tökustillingar

2

— Vísir fyrir ekkert hljóð

3

— Tækjastika. Tækjastikan sést ekki meðan á

upptöku stendur.

Sjá „Tækjastika“, bls. 34.

4

— Hleðsluvísir rafhlöðu

5

— Vísirinn fyrir myndgæði sem sýnir hvort gæði

myndupptöku eru

Há sjónvarpsgæði

,

Venjuleg

sjónv.gæði

,

Póstur - Hágæði

,

Póstur - venjul.

gæði

eða

Gæði samnýtingar

6

— Skráargerð myndskeiðsins

7

— Heildartími til staðar fyrir upptöku. Við upptöku

sýnir lengdarvísirinn einnig tímann sem er liðinn og

tímann sem er eftir.

8

— Vísar fyrir minni tækisins ( ) og minniskort

( ) sýna hvar myndskeið eru vistuð

9

— Kveikt er á stöðugri upptöku ( ).

Sjá „Stillingar

myndskeiða“, bls. 43.

Til að birta alla vísa myndgluggans velurðu

Valkostir

>

Sýna tákn

. Veldu

Fela tákn

til að sýna

aðeins vísa myndupptöku og tiltækan upptökutíma

meðan á upptöku stendur, súmmstikuna þegar

súmmað er, og valtakkana.