Nokia N82 - Græjur

background image

Græjur

Netvafrinn styður gjæjur (sérþjónusta). Græjur eru

lítil vefforrit sem er hægt að hlaða niður. Þær veita

margmiðlunarefni, fréttir og aðrar upplýsingar á

borð við veðurspár í símanum þínum. Uppsettar

græjur birtast sem sérstök forrit í möppunni

Forrit

.

71

Netvafri

background image

Hægt er að hlaða niður græjur af vefnum eða með

því að nota forritið Til niðurhals.
Sjálfgefinn aðgangsstaður fyrir græjur er sá sami og

í netvafranum. Sumar græjur uppfæra efni

sjálfkrafa þegar þær eru virkar í bakgrunni.