Nokia N82 - Finna og horfa á myndskeið

background image

Finna og horfa á myndskeið

1.

Ýttu á og veldu

Kvikm.banki

.

2.

Til að tengjast þjónustu flettirðu til vinstri eða

hægri og velur tiltekna kvikmyndaveitu.

Tækið uppfærir það efni sem boðið er upp á.

3.

Til að sjá myndskeið eftir flokkum (ef sá

valkostur er til staðar) flettirðu til vinstri eða

hægri til að skoða aðra flipa.

4.

Til að skoða upplýsingar um myndskeið velurðu

Valkostir

>

Um hreyfimynd

.

5.

Hægt er að straumspila sum myndskeið en hlaða

þarf öðrum niður í tækið. Til að hlaða niður

myndskeiði velurðu

Valkostir

>

Sækja

.

Til að straumspila efni eða horfa á sótt

myndskeið velurðu

Valkostir

>

Spila

.

83

Nok

ia Mynd

efni

sþj

ónust

a

background image

6.

Hægt er að stjórna spilaranum með

skruntakkanum og valtökkunum þegar

myndskeið er spilað. Hljóðstyrknum er breytt

með því að ýta á hljóðstyrkstakkann.

Niðurhal heldur áfram í bakgrunninum ef forritinu

er lokað. Sótt myndskeið eru vistuð í

Kvikm.banki

>

Hreyfimyndirnar mínar

.

Til að tengjast við internetið og skoða hvaða

þjónustu er hægt að setja á aðalskjáinn velurðu

Bæta við nýrri þjónustu

.