Internetmyndskeið
Internet-kvikmyndir eru myndskeið sem dreift er á
internetinu með RSS-tækni. Hægt er að bæta við
nýjum straumum í
Myndstraumar
í stillingum.
Hægt er að skoða strauma í
Myndstraumar
möppunni Myndefnisþjónustunni.
Til að bæta við eða eyða straumum velurðu
Valkostir
>
Áskriftir að straumum
.
Til að skoða þau myndskeið sem straumur
inniheldur flettirðu að honum og ýtir á
skruntakkann.
Til að skoða upplýsingar um myndskeið velurðu
Valkostir
>
Um hreyfimynd
.
Til að hlaða niður myndskeiði flettirðu að því og
velur
Valkostir
>
Sækja
.
Sótta myndskeiðið er spilað með því að ýta á
skruntakkann.
Spilun kvikmynda sem