hlaðið hefur verið niður
Sótt myndskeið eru vistuð í
Kvikm.banki
>
Hreyfimyndirnar mínar
.
Sótt myndskeið er spilað með því að ýta á
skruntakkann.
Til að spila sótt myndskeið á heimakerfi velurðu
Valkostir
>
Sýna á heimaneti
. Nauðsynlegt er að
stilla heimakerfið fyrst.
Sjá „Um
heimakerfi“, bls. 53.
Hægt er að stjórna spilaranum með skruntakkanum
og valtökkunum þegar myndskeið er spilað.
Ef ekki er nóg pláss í minni tækisins og á samhæfu
minniskorti eyðir forritið sjálfkrafa nokkrum elstu
myndskeiðunum þegar nýjum er hlaðið niður.
táknar myndskeið sem kann að verða eytt fljótlega.
Til að koma í veg fyrir að myndskeiði sétt eytt
sjálfkrafa ( ) velurðu
Valkostir
>
Vernda
.