Nokia N82 - Tölvupósti eytt

background image

Tölvupósti eytt

Ýttu á og veldu

Skilaboð

og síðan pósthólf.

Til að eyða tölvupósti úr tækinu án þess að eyða

honum af ytri miðlaranum skaltu velja

Valkostir

>

Eyða

. Í

Eyða sk.b. úr:

skaltu velja

Síma

eingöngu

.

Tækið speglar tölvupóstfyrirsagnirnar í ytra

pósthólfinu. Það merkir að þótt efni tölvupósts sé

eytt er fyrirsögn hans áfram í tækinu. Ef þú vilt

einnig eyða fyrirsögnum þarftu fyrst að eyða

tölvupóstinum úr ytra pósthólfinu og síðan að koma

aftur á tengingu milli tækisins og ytra pósthólfsins

til að uppfæra stöðuna.
Til að eyða tölvupósti bæði úr tækinu og úr ytra

pósthólfi skaltu velja

Valkostir

>

Eyða

>

Síma og

miðlara

.

Til að hætta við að eyða tölvupósti úr tækinu og af

miðlara skaltu velja tölvupóstinn sem hefur verið

merktur til eyðingar við næstu tengingu ( ) og

velja

Valkostir

>

Afturkalla

.