Tilgreindu tölvupóststillingar
Ábending: Notaðu Stillingahjálpina til að
setja inn tölvupóstsstillingarnar. Ýttu á og
veldu
Verkfæri
>
Hjálparforrit
>
Still.hjálp
.
Til að geta notað tölvupóstinn þarftu að vera með
gildan internetaðgangsstað (IAP) í tækinu og setja
inn réttar tölvupóstsstillingar.
Sjá
„Aðgangsstaðir“, bls. 154.
Sjá „Stillingar
tölvupósts“, bls. 116.
Þú verður að vera með tölvupóstreikning. Fylgdu
leiðbeiningunum frá ytra pósthólfinu þínu og
internetþjónustuveitunni (ISP).
Ef þú velur
Pósthólf
í aðalskjá Skilaboða og hefur
ekki sett upp tölvupóstsreikning er beðið um að þú
112
Sk
ilaboð
gerir það. Til að velja póststillingar með
leiðbeiningum velurðu
Byrja
.
Þegar þú býrð til nýtt pósthólf kemur heitið sem þú
gefur því í staðinn fyrir
Pósthólf
á aðalskjá
skilaboða. Það er hægt að hafa allt að sex pósthólf.