Stillingar fyrir sjálfvirka móttöku
Ýttu á og veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Tölvupóstur
>
Pósthólf
, svo
pósthólf og loks
Sjálfvirk tenging
.
Veldu úr eftirfarandi:
●
Tölvup.tilkynningar
— Til að fá fyrirsagnir
sjálfkrafa sendar í tækið þegar þú færð nýjan
tölvupóst í ytra pósthólfið skaltu velja
Uppfæra
sjálfkrafa
eða
Aðeins í heimakerfi
.
●
Móttaka tölvupósts
— Til að fá fyrirsagnir nýs
tölvupósts sendar sjálfkrafa úr ytra pósthólfinu á
tilgreindum tímum skaltu velja
Kveikt
eða
Aðeins í heimakerfi
. Tilgreindu hvenær og
hversu oft skeytin eru sótt.
Tölvup.tilkynningar
og
Móttaka tölvupósts
geta
ekki verið virk á sama tíma.
Ef tækið er stillt þannig að það sæki tölvupóst
sjálfvirkt getur slíkt falið í sér stórar
gagnasendingar um farsímakerfi þjónustuveitu.
Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá
þjónustuveitum.