
Textaritun
Tækið styður venjulegan innslátt og flýtiritun. Með
flýtiritun er hægt að slá inn hvaða staf sem er með
því að ýta aðeins einu sinni á takka hans. Flýtiritun
byggist á innbyggðri orðabók sem hægt er að bæta
nýjum orðum við.
birtist þegar texti er sleginn inn með
hefðbundnum hætti og
þegar flýtiritun er
notuð.