Nokia N82 - Ábendingar um flýtiritun

background image

Ábendingar um flýtiritun

Hægt er að slá inn tölustaf með því að halda

viðkomandi takka inni.
Skipt er á milli stafagerða (samsetningar há- og

lágstafa) með því að ýta á #.
Staf er eytt með því að ýta á C. Hægt er að eyða fleiri

en einum staf með því að halda inni C takkanum.
Algengustu greinarmerki eru á 1 takkanum. Til að

fletta í gegnum þau eitt af öðru skaltu ýta

endurtekið á 1 ef venjulegur innsláttur er notaður.

Ef flýtiritun er notuð skaltu ýta á 1 og síðan

endurtekið á *.
Listi yfir sérstafi er opnaður með því að halda inni

*.

Ábending: Ýtt er á 5 eftir hvern auðkenndan

staf til að velja nokkra stafi af lista yfir sérstafi.