Nokia N82 - GPS-gögn

background image

GPS-gögn

GPS-gögn eru hönnuð til að gefa leiðarlýsingu til

tiltekins staðar, upplýsingar um staðsetningu

hverju sinni sem og ferðaupplýsingar, t.d. áætlaða

fjarlægð til áfangastaðar og áætlaðan ferðatíma

þangað.
Ýttu á og veldu

Verkfæri

>

Tenging

>

GPS-

gögn

.

Hnitin í GPS-tækinu eru gefin upp í gráðum og broti

úr gráðum og alþjóðlega WGS-84 hnitakerfið er

notað.
Til að nota GPS-gögn þarf GPS-móttakari tækisins

fyrst að taka á móti staðsetningarupplýsingum frá

a.m.k. þremur gervihnöttum til að reikna út hnit

þess staðar sem þú ert staddur/stödd á. Þegar

frumútreikningur hefur farið fram kann það að vera

mögulegt að reikna út hnit fyrir staðsetningu þína

með þremur gervitunglum. Hins vegar er

útreikningurinn nákvæmari þegar fleiri gervitungl

finnast.