Áfangamælir
Ýttu á og veldu
Verkfæri
>
Tenging
>
GPS-
gögn
>
Lengd ferðar
.
Veldu
Valkostir
>
Ræsa
til að ræsa
fjarlægðarmælingu og
Stöðva
til að stöðva hana.
Útreiknuðu gildin eru áfram á skjánum. Notaðu
þessa aðgerð utandyra til að ná betra GPS-merki.
Veldu
Endurstilla
til að núllstilla
fjarlægðarmælingu og tíma sem og meðal- og
hámarkshraða, og hefja nýjan útreikning. Veldu
Endurræsa
til að núllstilla einnig vegalengdarmæli
og heildartíma.
Áreiðanleiki áfangamælisins er ekki fullkominn og
námundunarskekkjur eru mögulegar. Nákvæmnin
veltur einnig á móttöku og gæðum GPS-merkja.
68
St
aðsetni
ng
(GPS)
Netvafri
Með vafranum er hægt að skoða HTML-vefsíður
(hypertext markup language) á netinu í
upprunalegri gerð. Einnig er hægt að vafra um
vefsíður sem eru sérstaklega gerðar fyrir farsíma og
nota XHTML (extensible hypertext markup
language) eða WML (wireless markup language).
Til að vafra verður þú hafa stilltan netaðgangsstað
í símanum.
Vafrað á vefnum
Ýttu á og veldu
Vefur
.
Flýtivísir: Til að ræsa vafrann heldurðu 0
takkanum inni í biðstöðu.
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er
treyst og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn
skaðlegum hugbúnaði.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota
forrit og annan hugbúnað frá traustum aðilum, t.d.
forrit með Symbian Signed eða forrit sem hafa verið
prófuð með Java Verified
™
.
Til að skoða vefsíðu skaltu velja bókamerki á
bókamerkjaskjánum eða slá veffang hennar inn í
reitinn ( ) og ýta á skruntakkann.
Ábending: Notaðu Nokia-bókamerki sem
fylgja með tækinu til að skoða upplýsingar
um ýmiss konar þjónustu sem Nokia veitir.
Sumar vefsíður geta innihalda efni, t.d. myndir og
hljóð, og til að skoða þær þarf mikið minni. Ef minni
tækisins er á þrotum þegar verið er að hlaða slíka
síðu birtast ekki myndirnar á síðunni.
Til að skoða vefsíður án mynda, og spara þannig
minni, skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
>
Síða
>
Hlaða efni
>
Aðeins texti
.
Til að slá inn nýtt veffang sem þú vilt heimsækja
skaltu velja
Valkostir
>
Opna vefsíðu
.
Ábending: Til að opna vefsíðu sem er vistuð
sem bókamerki á bókamerkjaskjánum, á
meðan þú ert að vafra, skaltu ýta á 1 og velja
bókamerki.
Til að sækja nýjasta efni síðunnar til miðlarans
skaltu velja
Valkostir
>
Valm. í leiðarkerfi
>
Hlaða aftur
.
69