Nokia N82 - Handbækur

background image

Handbækur

Hægt er að kaupa og hlaða niður ýmiss konar

leiðbeiningum í tækið, svo sem borgar- og

ferðahandbókum, með því að velja

Valkostir

>

Aukakostir

>

0 Handbækur

.

Þessar handbækur veita upplýsingar um

áhugaverða staði, veitingastaði, hótel og fleira

áhugavert. Kaupa verður bækurnar og hlaða þeim

niður fyrir notkun.

Til að skoða handbók sem hefur verið hlaðið niður

velurðu á

Mínar handb.

-flipanum í Handbækur bók

og undirflokk (ef það er í boði).
Til að hlaða niður nýrri handbók í tækið velurðu

tilteknu handbókina í Handbækur og

Sækja

>

.

Kaupferlið hefst sjálfvirkt. Hægt er að greiða með

kreditkorti eða láta skuldfæra upphæðina á

símareikningnum (ef farsímakerfið styður slíka

þjónustu).
Kaupin eru staðfest með því að velja

Í lagi

tvisvar.

Til að fá staðfestingu á kaupunum í tölvupósti skaltu

slá inn nafn þitt og netfang og velja

Í lagi

.