Umferðarupplýsingar
Til að kaupa leyfi fyrir rauntíma
umferðarupplýsingar skaltu velja
Valkostir
>
Aukakostir
>
Um umferð
. Þjónustan veitir
upplýsingar um hluti sem geta tafið ferð þína.
Niðurhal á viðbótarþjónustu getur falið í sér stórar
gagnasendingar um farsímakerfi
þjónustuveitunnar. Upplýsingar um
gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.
Til að sjá upplýsingar um hluti sem geta valdið
töfum eða orðið til þess að þú kemst ekki
áfangastað skaltu velja
Valkostir
>
Um umferð
.
65
St
aðsetni
ng
(GPS)
Tafir eru sýndar á kortinu sem þríhyrningar eða
strik. Hægt er að nota sjálfvirka hjáleið til að komast
leiðar sinnar.
Til að sjá nánari upplýsingar um tafir og
hugsanlegar hjáleiðir skaltu ýta á skruntakkann.
Til að uppfæra umferðarupplýsingarnar skaltu velja
Uppfæra umferðarupplýsingar
. Til að tilgreina
hve oft umferðarupplýsingarnar eru uppfærðar
sjálfvirkt skaltu velja
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Leiðsögn
>
Uppfæra
umferðarupplýsingar
.
Til að búa sjálfvirkt til aðra leið ef umferðaróhapp
kann að tefja þig eða hindra að þú komist á
áfangastað skaltu velja
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Leiðsögn
>
Velja aðra leið vegna
umferðar
>
Sjálfvirkt
.