Leiðarmerki
Ýttu á og veldu
Verkfæri
>
Tenging
>
Leiðarm.
.
Með Leiðarmerkjum er hægt að vista í tækinu
upplýsingar um staðsetningu tiltekinna staða.
Hægt er að flokka vistaðar staðsetningar í nokkra
flokka, svo sem viðskipti, og bæta þar við öðrum
upplýsingum, t.d. heimilisföngum. Hægt er að nota
vistuð leiðarmerki í samhæfum forritum, svo sem
GPS-gögn
og
Kort
.
Punktarnir í GPS-tækinu eru gefnir upp í gráðum og
broti úr gráðum og notað er alþjóðlega WGS-84
hnitakerfið.
66
St
aðsetni
ng
(GPS)
Nýtt leiðarmerki er búið til með því að velja
Valkostir
>
Nýtt leiðarmerki
.
Staðsetningarbeiðni fyrir punkta núverandi staðar
er send með því að velja
Núv. staðsetning
. Hægt
er að færa upplýsingarnar inn handvirkt með því að
velja
Færa inn handvirkt
.
Til að breyta eða setja inn upplýsingar hjá vistuðu
leiðarmerki (t.d. götuheiti) skaltu fletta að
leiðarmerkinu og ýta á
Valkostir
>
Breyta
. Flettu
að tiltekna reitnum og sláðu inn upplýsingarnar.
Til að skoða leiðarmerkið á kortinu skaltu velja
Valkostir
>
Sýna á korti
. Til að búa til leið að
staðnum skaltu velja
Valkostir
>
Leiðsögn á
korti
.
Hægt er að raða leiðarmerkjunum í fyrir fram
ákveðna flokka og búa til nýja flokka. Hægt er að
breyta og búa til nýja leiðarmerkjaflokka með því
að fletta til hægri í leiðarmerkjum og
velja
Valkostir
>
Breyta flokkum
.
Til að bæta leiðarmerki við flokk skaltu fletta að því
í leiðarmerkjum og velja
Valkostir
>
Bæta við
flokk
. Flettu að þeim flokkum sem þú vilt bæta
leiðarmerkinu við og veldu þá.
Til að senda eitt eða fleiri leiðarmerki í samhæfa
tölvu skaltu velja
Valkostir
>
Senda
. Móttekin
leiðarmerki eru sett í möppuna
Innhólf
í
skilaboðum.