Staðsetningarbeiðnir
Þú gætir fengið fyrirspurn frá símkerfinu um hvort
þú vilt gefa upp staðsetningu þína. Þjónustuveitur
kunna að bjóða upp á staðbundnar upplýsingar, t.d.
um veður og umferð, samkvæmt staðsetningu
tækisins.
Þegar fyrirspurn um staðsetningu berst birtast
skilaboð sem sýna hvaða þjónustuveita sendir hana
út. Veldu
Samþyk.
til að leyfa að upplýsingar um
staðsetningu séu sendar eða
Hafna
til að hafna
beiðninni.
59
St
aðsetni
ng
(GPS)