Nokia N82 - Staðsetn­ing­ar­stillingar

background image

Staðsetningarstillingar

Ýttu á og veldu

Verkfæri

>

Stillingar

>

Almennar

>

Staðsetning

.

Staðsetningaraðferðir

Innbyggt GPS

— Til að nota innbyggt GPS-

móttökutæki tækisins

GPS með stuðningi

— Til að nota A-GPS

(Assisted GPS).

Bluetooth GPS

— Til að nota samhæft GPS-

móttökutæki um Bluetooth-tengingu.

Frá símkerfi

— Til að nota upplýsingar frá

farsímakerfinu (sérþjónusta).

150

Stillin

ga

r

background image

Staðsetningarmiðlari

Til að tilgreina aðgangsstað, og

staðsetningarmiðlara fyrir A-GPS, velurðu

Staðsetningarmiðlari

. Þjónustuveitan þín gæti

hafa forstillt staðsetningarmiðlarann og því er ekki

víst að þú getir breytt stillingum hans.