Útilokanir
Ýttu á og veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Sími
>
Útilokanir
.
Útilokanir símtala (sérþjónusta) gera þér kleift að
takmarka símtöl í og úr tækinu. Til að breyta
stillingunum þarftu lykilorð útilokana frá
þjónustuveitunni þinni.
Útilokun símtala
Veldu þann útilokunarmöguleika sem þú vilt nota
og kveiktu á honum (
Gera virkar
) slökktu á honum
(
Ógilda
) eða kannaðu stöðu hans (
Athuga stöðu
).
Útilokun símtala gildir um öll símtöl, þ.m.t.
gagnasímtöl.
Útilokun netsímtala
Til að velja hvort nafnlaus símtöl séu leyfð af
internetinu velurðu kveikirðu eða slekkur á
Útilokun nafnl. símtala
.
152
Stillin
ga
r