
Stillingar
>
Tenging
>
Netsími
.
Til að búa til nýtt netsímtalasnið velurðu
Valkostir
>
Nýtt snið
.
Til að breyta sniði velurðu
Valkostir
>
Breyta
.
Stillingar
Ýttu á og veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Tenging
>
Stillingar
.
Hægt er að fá öruggar miðlarastillingar frá
þjónustuveitunni í stillingaboðum. Hægt er að vista,
skoða eða eyða þessum stillingum.