Stillingar pakkagagna
Ýttu á og veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Tenging
>
Pakkagögn
.
Pakkagagnastillingarnar hafa áhrif á alla
aðgangsstaði sem nota pakkagagnatengingar.
●
Pakkagagnatenging
— Ef þú velur
Ef samband
næst
og ert á símkerfi sem styður pakkagögn
skráir tækið sig á pakkagagnasímkerfið.
Fljótlegra er að ræsa pakkagagnatengingu (t.d.
til að senda og sækja tölvupóst). Ef ekkert
pakkagagnasamband er til staðar reynir tækið
156
Stillin
ga
r
reglulega að koma á pakkagagnatengingu. Ef þú
velur
Ef með þarf
notar tækið aðeins
pakkagagnatengingu ef þú ræsir forrit eða
aðgerð sem þarfnast hennar.
●
Aðgangsstaður
— Heiti aðgangsstaðarins er
nauðsynlegt til að nota tækið sem
pakkagagnamótald fyrir tölvu.
●
Háhraða pakkagögn
— Kveikir eða slekkur á
HSDPA-þjónustu (sérþjónusta) í UMTS-
símkerfum.