Þemu
Ýttu á og veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Almennar
>
Sérstillingar
>
Þemu
.
Hægt er að breyta útliti skjásins, t.d. veggfóðri og
táknum.
Til að breyta þema sem notað er fyrir öll forritin í
tækinu skaltu velja
Almennt
.
Til að skoða þema áður en það er gert virkt skaltu
velja
Valkostir
>
Skoða áður
. Til að virkja þema
velurðu
Valkostir
>
Velja
. Þemað sem er virkt er
táknað með .
Þemu á samhæfu minniskorti (ef það er í tækinu)
eru táknuð með
. Ekki er hægt að velja þemun á
minniskortinu ef minniskortið er ekki í tækinu. Ef þú
vilt nota þemun sem eru vistuð á minniskortinu án
þess að minniskortið sé í tækinu skaltu fyrst vista
þau í minni þess.
Til að breyta útliti aðalvalmyndarinn velurðu
Valmynd
.
Til að koma á nettengingu og hlaða niður fleiri
þemum í
Almennt
eða
Valmynd
skaltu velja
Sækja
þemu
(sérþjónusta).
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er
treyst og sem veitir nægilegt öryggi og vörn gegn
skaðlegum hugbúnaði.
Til að breyta veggfóðrinu og orkusparnaði þess
þema sem er valið og birtist í biðstöðu velurðu
Veggfóður
til að breyta bakgrunnsmyndinni eða
Orkusparn.
til að breyta orkusparnaðinum.