Breyta aðalskjá
Útliti aðalvalmyndarinnar er breytt með því að velja
Valkostir
>
Skipta um útlit
>
Tafla
eða
Listi
.
Útliti aðalvalmyndarinnar er breytt með því að velja
Valkostir
>
Færa
,
Færa í möppu
eða
Ný mappa
.
Þú getur fært þau forrit sem þú notar sjaldan í
möppur og sett forrit sem þú notar oft á
aðalvalmyndina.
Til að nota hreyfitákn í tækinu skaltu á
aðalvalmyndinni velja
Valkostir
>
Hreyfing
tákna
>
Kveikt
.
103
Stillingum tækisins bre
ytt