Margmiðlunarvalmynd
Með margmiðlunarvalmyndinni er hægt að skoða
það margmiðlunarefni sem er oftast notað. Valið
efni birtist í réttu forriti.
1.
Til að opna eða loka margmiðlunarvalmyndinni
ýtirðu á margmiðlunartakkann.
2.
Flettu til hægri eða vinstri til að skoða titla.
Titlarnir eru
eftirfarandi:
●
Tónlist
— Opnaðu
Tónlistarspilarann
og skjáinn 'Í spilun',
flettu í gegnum
lögin þín og
spilunarlista, eða
sæktu og
meðhöndlaðu
netvörp.
●
Gallerí
— Skoðaðu
myndina sem þú tókst síðast, opnaðu
skyggnusýningu með myndunum þínum, eða
skoðaðu skrár í albúmum.
●
Kort
— Skoðaðu uppáhalds-
staðsetningarnar þínar í Kortum.
●
Vefur
— Opnaðu uppáhalds tenglana þína í
vafranum.
24
Tæ
ki
ð
●
Tengiliðir
— Bættu þínum eigin tengiliðum
við, sendu skilaboð eða hringdu símtöl.
Nýjum tengilið er bætt við laust sæti á
listanum með því að ýta á skruntakkann og
velja tengilið. Skilaboð eru send með því að
velja tengilið í margmiðlunarvalmyndinni og
svo
Senda textaskilaboð
eða
Senda
margmiðl.boð
.
3.
Titlar eru skoðaðir með því að fletta upp og
niður. Hlutir eru valdir með því að ýta á
skruntakkann.
Uppröðun titla er breytt með því að velja
Valkostir
>
Raða titlum
.
Ýtt er á margmiðlunartakkann til að fara aftur í
margmiðlunarvalmyndina úr opnu forriti.