
Mobile Search
Ýttu á og veldu
Leit
.
Nota skal Mobile Search til að fá aðgang að
leitarvélum til að finna og tengjast staðbundinni
þjónustu, vefsíðum, myndum og flytjanlegu efni.
Einnig er hægt að leita að efni í tækinu, t.d.
dagbókarfærslum, tölvupósti eða öðrum
skilaboðum.
Vefleit (sérþjónusta)
1.
Á aðalskjánum velurðu
Leita á internetinu
2.
Veldu leitarvél.
3.
Sláðu inn leitartexta.
Símaleit
Sláðu inn texta í leitarreitinn á aðalskjánum til að
leita að efni í tækinu. Leitarniðurstöðurnar eru
birtar á skjánum, um leið textinn er sleginn inn.