Nokia N82 - Notandalýsingu breytt

background image

Notandalýsingu breytt

Til að breyta almennri notandalýsingu velurðu

Valkostir

>

Edit Profile

, flettir að almenna-

flipanum og velur einn af eftirfarandi valkostum:

Notandatákn — Settu inn mynd sem tákn fyrir

þig. Þegar tákninu er breytt birtir N-Gage lista yfir

allar myndir í Galleríi tækisins sem nota má sem

tákn. Veldu þá mynd sem þú vilt nota af listanum

eða notaðu Leit til að finna hana.

Mottó — Settu inn stutt persónuleg skilaboð. Til

að breyta textanum velurðu

Change

.

Uppáhaldsleikir — Nöfn uppáhaldsleikjanna. Til

að breyta textanum velurðu

Change

.

Tegund tækis — Tegundarnúmer tækisins. Það

er sjálfkrafa tilgreint og ekki er hægt að breyta

því.

Staðsetning sýnd — Veldu reitinn til að birta nafn

borgar og lands í almennu notandalýsingunni

þinni. Sjálfgefið er að staðsetning birtist ekki.

Hægt er að breyta staðsetningu í einka-flipanum.

Þegar þú hefur uppfært notandalýsinguna skaltu

skrá þig inn í þjónustuna með spilaranafni til að

tryggja að breytingarnar sem þú gerðir á lýsingunni

séu samstilltar við N-Gage miðlarann.

28

ki

ð