Spilað við vini
Ef þú átt einn eða fleiri N-Gage vini á vinalistanum
þínum birtist valkosturinn Spilað við vini á
heimasvæðinu. Til að tengjast N-Gage spilurum og
bjóða þeim í leik velurðu
Play With Friends
. N-
Gage stingur upp á vini til að spila við út frá
leikjayfirlitinu þínu og eftir því hvaða N-Gage vinir
eru tiltækir.
Til að finna annan vin til að spila við velurðu
Options
>
View My Friends
til að fara yfir í
vinasvæðið.
Það birtist ekki ef engir vinir eru á vinalistanum
þínum.
Sjá „Tenging við aðra spilara“, bls. 29.