Nokia N82 - Spilaranafn búið til

background image

Spilaranafn búið til

Hægt er að hlaða niður, kaupa og spila leiki án þess

að vera með spilaranafn, en mælt er með að nafn sé

búið til svo að N-Gage nýtist til fulls. Spilaranafn

gerir þér kleift að taka þátt í N-Gage hópi, tengjast

öðrum spilurum og deila árangri, tillögum og

athugasemdum með öðrum.
Einnig þarftu spilaranafn til að geta flutt

notandalýsinguna þína og N-Gage punkta yfir í

annað tæki.
Þegar þú ræsir N-Gage forritið og tengist N-Gage

þjónustunni í fyrsta skipti ertu beðinn um að búa til

N-Gage spilaranafn. Þú getur t.d. tengst netinu með

því að gera þig tiltækan í leik og velja

Valkostir

>

Set Availability

>

Available to Play

.

26

ki

ð

background image

Ef þú ert kominn með N-Gage spilaranafn velurðu Í

áskrift, og slærð inn notandanafnið þitt og

lykilorðið til að skrá þig inn.
Til að búa til nýtt spilaranafn:

1.

Veldu Skrá nýjan notanda.

2.

Á skráningarskjáinn slærðu inn fæðingardag

þinn, spilaranafn og lykilorð. Ef einhver annar er

kominn með spilaranafnið kemur N-Gage með

lista yfir svipuð nöfn.

3.

Til að skrá spilaranafnið slærðu inn upplýsingar

um þig, lest og samþykkir skilmála og skilyrði og

velur

Register

.

Einnig geturðu búið þér til spilaranafn á vefsvæði N-

Gage, www.n-gage.com.
Þegar þú hefur búið til spilaranafn geturðu breytt

stillingum og persónulegum upplýsingum með því

að fara í einkaflipann í Notandalýsingunni.
Gagnaflutningsgjöld kunna að vera innheimt ef

spilaranafn er búið til í tækinu þínu. Þjónustuveitan

gefur nánari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.