Nokia N82 - Tenging við aðra spilara

background image

Tenging við aðra spilara

Til að tengjast öðrum N-Gage spilurum og halda

utan um vinalistann þinn ferðu í Vinir mínir. Þú

getur leitað að tilteknum N-Gage spilara, boðið

honum að vera á vinalistanum þínum og síðan séð

hverjir eru nettengdir og tilbúnir til leiks. Þú getur

einnig sent og móttekið einkaskilaboð og

leiktillögur.