Nokia N82 - Skilaboð send

background image

Skilaboð send

Í Vinir mínir geturðu skipst á einkaskilaboðum við

spilara á vinalistanum þínum. Ef vinur þinn er sem

stendur skráður inn í N-Gage þjónustuna getur hann

svarað skilaboðum frá þér og þið getið talað saman

líkt og í spjalli.
Til að sjá ný skilaboð frá N-Gage vini flettirðu að

honum á vinalistanum og velur

Options

>

View

Message

. Lesin skilaboð eyðast sjálfkrafa þegar þú

ferð út úr N-Gage.

29

ki

ð

background image

Til að skoða leiktillögur skaltu velja

Options

>

View Recommendation

. Leiktillögur eyðast

sjálfkrafa viku eftir að þú færð þær.
Til að senda N-Gage vini skilaboð flettirðu að honum

á vinalistanum og velur

Options

>

Senda

tölvupóst

. Hámarkslengd einkaskilaboða eru 115

stafir. Sendu skilaboðin með því að velja

Submit

.

Nauðsynlegt er að vera með GPRS, 3G eða þráðlausa

heimanetstengingu til að geta notað

skilaboðaaðgerðina. Gagnaflutningsgjöld kunna að

vera innheimt. Nánari upplýsingar fást hjá

þjónustuveitunni.